Close

STRÁKARNIR OKKAR

Tindur
00
Tindur
Þjálfari
Gylfi Tryggvason
00
Gylfi Tryggvason
Þjálfari
Davíð Arnar
95
Davíð Arnar
Markmaður
Villi Jóns
04
Villi Jóns
Varnarmaður
Valdimar Örn
66
Valdimar Örn
Varnarmaður
Róbert Daði
37
Róbert Daði
Framherji

DAGSKRÁ

      Ýmir Fylkisvöllur 06.05.
      Magni Grenivíkurvöllur 13.05.
       Augnablik Fylkisvöllur 19.05.
   ÍH Skessan 25. 05.
    Víðir Fylkisvöllur 02. 06.
    Elliði Fylkisvöllur 07.06.
   KFS Fylkisvöllur 11.06.
    Hvíti riddarinn Malbikstöðin 16. 06.
   Kormákur Fylkisvöllur 25. 06.
    Kári Akraneshöllin 29. 06

Skoða dagskrá

FC ÁRBÆR

Um okkur

   FC Árbær er hugmynd sem upprunalega spratt upp meðal nokkra vina úr Árbænum áður en liðið var stofnað árið 2021. Eins og nafn liðsins gefur til kynna er félagið staðsett í 110, árbæ og spilar heimaleiki sína á Fylkisvelli.

   Eftir einungis eitt keppnistímabil er liðið komið í 3. Deild og varð þar með fyrsta og eina liðið í sögunni til að fara upp úr 4. Deild í fyrstu tilraun. Því er gríðarlegur metnaður félagsins auðséður og öll verkefni sem það tekur sér fyrir hendur eru tækluð af mikilli nákvæmni, innan sem utan vallar. FC Árbær stefnir á stóra hluti á komandi árum. Vegferðin er einungis að byrja.

Meira um okkaur

Styrktaraðilar okkar

Ótrúlegur leikur, gæti ekki verið stoltari. Ég trúi á að þeir komast langt í framtíðinni og veit að þeir munu ná frábærum árangri.

Þeir gera ekkert annað en að auka væntingar þínar, nær allatf að toppa seinasta leik!

bonus
Hárland
Jói Útherja
Tannlæknavaktin
Unbroken
World class
collab
fjarfesting
fudge
íslandssmíðar
joe and the juice
markend
Image
FYLGSTU MEÐ OKKUR Á

SAMFÉLAGSMIÐLUM

Við situm reglulega uppfærslur á samfélagsmiðlana okkar!